"Uppgötvaði (og hreinlega varð að deila með ykkur) plötuna Pop Shop með frönsku sveitinni Mondrian en hún flytur eitt það áheyrilegasta sólskinspopp sem undirritaður hefur heyrt lengi. Gott ef ekki má greina smá áhrif frá Kinks í hinni unaðslega folk-skotna tónaflóði sveitarinnar. Ég veit nánast ekkert um þetta Parísarband en vissi strax við fyrstu hlustun að hér væri eitthvað sérstakt á ferð. Skyldu áheyrn!" = http://rjominn.is/2010/12/10/mondrian/.Tuesday, December 14, 2010
POP SHOP/RJOMINN
"Uppgötvaði (og hreinlega varð að deila með ykkur) plötuna Pop Shop með frönsku sveitinni Mondrian en hún flytur eitt það áheyrilegasta sólskinspopp sem undirritaður hefur heyrt lengi. Gott ef ekki má greina smá áhrif frá Kinks í hinni unaðslega folk-skotna tónaflóði sveitarinnar. Ég veit nánast ekkert um þetta Parísarband en vissi strax við fyrstu hlustun að hér væri eitthvað sérstakt á ferð. Skyldu áheyrn!" = http://rjominn.is/2010/12/10/mondrian/.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment